sunnudagur, 4. nóvember 2007

Komment - ja takk!

Ok, ég hélt ég væri alveg ótrúlega mikil internetpæja sem kynni alla fítusa á blogginu. En einhvern veginn tókst mér að "týna" öllum kommentum hérna á síðunni. Þau lentu í sérstakri möppu og biðu eftir því að ég samþykkti þá....sem ég fattaði sem sagt ekki fyrr en núna.

Sko. Carl Bildt lenti í því að fólk var að setja alls konar ljót komment á bloggið hans og ég ætlaði sko ekki að lenda í því.

En nú er ég búin að opna fyrir kommenta. Plís, skrifið nú mikið á síðuna mína! En ekkert ljótt um Palestínu eða svoleiðis...þá verð ég kærð fyrir "hets mot folkgrupp!".

Velkomin!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Reyndi að setja inn komment um daginn, góða mín, en þá var bara lok, lok, og læs...

en sumsé hér er komið komment,

knús

dst

Begga sagði...

Þú verður aldrei kommentalaus meðan ég er að lesa hjá þér ;) Fæ munnræpu stundum... en það er bara gaman ! Frábært að hafa fundið enn eitt skemmtilegt bloggið til að lesa (meðan ég á að vera að læra)... en það er bara gaman líka ;)
C ya soon !
Begga